Moshe Sharett

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Moshe Sharett

Moshe Sharett (hebreska: משה שרת; fæddur Moshe Shertok (hebreska: משה שרתוק) (fæddur 15. október 18947. júlí 1965) var annar forsætisráðherra Ísraels (1954 - 1955).

Sharett var fæddur í Kherson, Úkraínu, sem þá var hluti af rússneska keisaradæminu en flutti til Palestínu árið 1908. Fjölskylda hans tók þátt í að stofna ísraelsku borgina Tel Aviv.