Steve Lamacq

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Steve Lamacq

Steve Lamacq (f. 16. október 1965), stundum þekktur undir nafniu Lammo (sem hann fékk frá John Peel) eða "The Cat" (vegna hæfleika hans sem markvörður), er enskur plötusnúður, sem vinnur nú fyrir BBC.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.