Kjartan Guðjónsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kjartan Guðjónsson (f. 2. febrúar 1965) er íslenskur leikari.

Auglýsingar SS-pylsna,sem skarta Kjartani Guðjónssyni í hlutverki Árna pylsusala hafa verið teknar úr umferð eftir að fyrirtækinu var gert kunnugt um nauðgunardóm sem Kjartan hlaut seint á níunda áratugnum. Kjartan var dæmdur í 15 mánaða fangelsi árið 1989 fyrir hrottalega nauðgun[1]

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum[breyta | breyta frumkóða]

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1995 Áramótaskaupið 1995
1997 Perlur og svín Fasteignasali
1999 Glanni Glæpur í Latabæ Nenni Níski
1999 Áramótaskaupið 1999
2000 Áramótaskaupið 2000
2001 Áramótaskaupið 2001
2002 Reykjavik Guesthouse: Rent a Bike Ingólfur
2003 Áramótaskaupið 2003
2004 Áramótaskaupið 2004
2005 Stelpurnar
2007 Næturvaktin Jeppamaður

Tengill[breyta | breyta frumkóða]

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
  1. „SS stöðvar auglýsingar um Árna pylsusala vegna hrottalegrar nauðgunar Kjartans - Löðrungaði og sló með svipu - „Var vitstola af skelfingu““. DV . 24. ágúst 2018. Sótt 3. janúar 2021.