Kjartan Guðjónsson
Útlit
Kjartan Guðjónsson (f. 2. febrúar 1965) er íslenskur leikari. Hann er þekktastur fyrir leik sinn í Stelpunum, Hæ Gosa, Pressu og í Ástríði. Frá 2013 til 2018 var hann aðalandlit SS og lék í þremur þáttaröðum af auglýsingaherferðum fyrir fyrirtækið árin 2013, 2015 og 2017.
Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttum
[breyta | breyta frumkóða]Ár | Kvikmynd/Þáttur | Hlutverk | Athugasemdir og verðlaun |
---|---|---|---|
1995 | Áramótaskaup 1995 | ||
1997 | Perlur og svín | Fasteignasali | |
1999 | Glanni Glæpur í Latabæ | Nenni Níski | |
1999 | Áramótaskaup 1999 | ||
2000 | Áramótaskaup 2000 | ||
2001 | Áramótaskaup 2001 | ||
2002 | Reykjavik Guesthouse: Rent a Bike | Ingólfur | |
2003 | Didda og dauði kötturinn | ||
Áramótaskaup 2003 | |||
2004 | Áramótaskaup 2004 | ||
2005-2014 | Stelpurnar | Ýmis hlutverk | Aðalhlutverk
Fjórar þáttaraðir Einnig handritshöfundur |
2007 | Næturvaktin | Jeppamaður | |
2007-2012 | Pressa | Nökkvi | Aðalhlutverk
Þrjár þáttaraðir |
2008 | Naglinn | Aðstoðarmaður | Stuttmynd |
Áramótaskaup 2008 | |||
2009 | Marteinn | Lárus | Aðalhlutverk |
2009-2013 | Ástríður | Bjarni | Aðalhlutverk
Tvær þáttaraðir |
2010-2013 | Hæ Gosi | Aðalhlutverk
Þrjár þáttaraðir | |
2010 | Sumarlandið | Aðalhlutverk | |
Mannasiðir Gillz | |||
2011 | Áramótaskaup 2011 | ||
2013-2017 | Árni pulsa | Árni | Þriggja þáttaraða auglýsingaherferð |
2014 | Harrý og Heimir: Morð eru till alls fyrst | Finnbogi | |
Hreinn Skjöldur | |||
Áramótaskaup 2014 |
Tengill
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.