Vegtollur
Jump to navigation
Jump to search
Vegtollur er gjald sem ökumenn greiða fyrir afnot af vegi, göngum eða brú. Aðrir vegir eru fjármagnaðir með almennum sköttum eða með sérstökum eldsneytisskatti, þungaskatti og/eða álögum á hjólbarða. Vegtollur er innheimtur í svokölluðu tollskýli.