Den Arnamagnæanske Samling
Útlit
(Endurbeint frá Árnasafn)
Den Arnamagnæanske Samling eða Árnasafn er safn handrita og rannsóknarstofnun í íslenskum og norrænum fræðum við Kaupmannahafnarháskóla. Stofnunin er systurstofnun Stofnunar Árna Magnússonar á Íslandi. Báðar eru kenndar við Árna Magnússon (1663-1730), sem var prófessor við háskólann í Kaupmannahöfn, og var stofnandi og eigandi handritasafnsins.
Meðal útgáfurita stofnunarinnar eru eftirtaldar ritraðir: