1866
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1866 (MDCCCLXVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 27. mars - Lárus H. Bjarnason, íslenskur lögmaður (d. 1934).
- 22. maí - Thora Friðriksson, íslenskur rithöfundur (d. 1958).
- 24. maí - Jóhann Magnús Bjarnason, íslenskur rithöfundur (d. 1945).
- 21. júní - Jón Helgason, íslenskur biskup (d. 1942).
- 25. júní - Arinbjörn Sveinbjarnarson, bókbindari og bæjarfulltrúi (d. 1932).
- 9. september - Guðmundur Hannesson, íslenskur læknir (d. 1946).
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 29. janúar - Romain Rolland, franskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1944).
- 12. ágúst - Jacinto Benavente, spænskt leikskáld (d. 1954).
Dáin