1741
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1741 (MDCCXLI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Ludvig Harboe varð biskup á Hólum.
- Ferming barna lögfest á Íslandi.
Fædd
- 19. ágúst - Árni Þórarinsson Hólabiskup (d. 1787).
Dáin
- 5. ágúst - Oddur Sigurðsson lögmaður (f. 1681).
- Þórdís Jónsdóttir í Bræðratungu, fyrirmyndin að Snæfríði Íslandssól í Íslandsklukkunni.
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- Hans Egede skipaður biskup yfir Grænlandi.
Fædd
- 23. maí - Andrea Luchesi, ítalskt tónskáld (d. 1801).
Dáin
- 28. júlí - Antonio Vivaldi, ítalskt tónskáld (f. 1678).
- 19. desember - Vitus Bering, danskur heimskautakönnuður (f. 1681).
- Úlrika Leonóra, drottning Svíþjóðar (f. 1688).
- Jethro Tull, enskur búnaðarfrömuður (f. 1674).