Le Havre

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Le Havre

Le Havre er hafnarborg í umdæminu Seine-Maritime í Normandí í Frakklandi. Hún stendur á bakka árinnar Signu þar sem hún rennur út í Ermarsund. Höfnin í Le Havre er önnur stærsta höfn Frakklands á eftir Marseille. Íbúar eru um 175 þúsund. Borgin var stofnuð af Frans 1. árið 1517 þar sem höfnin í þorpinu Harfleur ofar við ána var að fyllast af seti.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.