Þjórsárbrú

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Brúin um 1900.

Þjórsárbrú er brú yfir Þjórsá við hringveginn. Ný brú var tekin í notkun árið 2003 en hún er tæpum kílómetra frá eldri brú sem var tekin í notkun árið 1895 og endurbætt árið 1949.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]