1057
Ár |
Áratugir |
Aldir |

Árið 1057 (MLVII í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- Ísleifur Gissurarson kom til Íslands með biskupsvígslu og settist að í Skálholti.
- Veturinn var mikill harðindavetur og dó fjöldi fólks af sulti.
Fædd
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
- 3. ágúst - Stefán IX (Frédéric de Lorraine) varð páfi.
- 15. ágúst - Makbeð Skotakonungur féll í orrustu gegn Melkólfi syni Dunkans Skotakonungs. Lulach, stjúpsonur Makbeðs, varð konungur en var ráðinn af dögum 1058 og þá varð Melkólfur konungur.
Fædd
Dáin
- Febrúar - Játvarður útlagi, enskur konungssonur (f. 1016).
- 28. júlí - Viktor II páfi (f. um 1014).
- 15. ágúst - Makbeð Skotakonungur.