Júlí
Jump to navigation
Jump to search
- Þessi grein fjallar um mánuðinn júlí. Einnig er til mannsnafnið Júlí.
Júlí eða júlímánuður er sjöundi mánuður ársins og er nefndur eftir Júlíusi Caesar, einvaldi Rómarríkis. Í mánuðinum er 31 dagur. Mánuðurinn hét áður Quintilis (quintus: fimmti) því hann var fimmti mánuður ársins eftir þágildandi tímatali í Róm.