Cyrano de Bergerac
Jump to navigation
Jump to search
Þetta æviágrip sem tengist Frakklandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Cyrano de Bergerac (6. mars 1619 – 28. júlí 1655) var franskt leikskáld og skylmingamaður. Hann er fyrst og fremst þekktur í dag vegna samnefnds leikrits um hann sem Edmond Rostand skrifaði 1897.
