Birgitta Haukdal

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Birgitta Haukdal Brynjarsdóttir (fædd 28. júlí 1979 á Húsavík), er söngkona popphljómsveitarinnar Írafár.

Birgitta Haukdal hefur tekið þátt í ýmsum leikritum og tónleikum. Hún byrjaði feril sinn í áheyrnarprufu fyrir ABBA-sýningu sem stóð yfir í þrjú ár. Þá hefur hún meðal annars leikið Sandy í leikritinu „Grease“.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.