St. Elmo's Fire

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
St. Elmo's Fire
LeikstjóriJoel Schumacher
HandritshöfundurJoel Schumacher
Carl Kurlander
FramleiðandiLauren Shuler Donner
LeikararRob Lowe
Demi Moore
Emilio Estevez
Ally Sheedy
Judd Nelson
Mare Winningham
Andrew McCarthy
Martin Balsam
Andie MacDowell
KvikmyndagerðStephen H. Burum
KlippingRichard Marks
TónlistDavid Foster
DreifiaðiliColumbia Pictures
Frumsýning28. júní 1985
Lengd110 mínútur
LandBandaríkin
TungumálEnska
RáðstöfunarféUS$10 miljónum
Heildartekjur37.8 miljónum dollara

St. Elmo's Fire er bandarísk kvikmynd frá árinu 1985 sem Joel Schumacher leikstýrði og bæði skrifað með Carl Kurlander. Myndin er framleidd af Lauren Shuler Donner. Myndin er með Rob Lowe, Demi Moore, Emilio Estevez, Ally Sheedy, Judd Nelson og Mare Winningham í aðalhlutverkum. Myndin er dreift af Columbia Pictures. Myndin kom út i kvikmyndahús í Bandaríkjunum 28. júlí 1985.

Leikendur[breyta | breyta frumkóða]

 Hlutverk Leikari
 Kirby Keger  Emilio Estevez
Billy Hicks Rob Lowe
Kevin Dolenz Andrew McCarthy
Julianna "Jules" Van Patten Demi Moore
Leslie Hunter Ally Sheedy
Alec Newbury Judd Nelson
Wendy Beamish Mare Winningham
Dale Biberman Andie MacDowell
Mr. Beamish Martin Balsam

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]