Kristján Árnason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kristján Árnason er íslenskt skáld, þýðandi og dósent í bókmenntafræði við Háskóla Íslands. Kristján er einna þekktastur fyrir þýðingar sínar, og hefur t.d. þýtt Ummyndanir eftir Óvidíus, Ilminn eftir Patrick Süskind, Raunir Werthers unga eftir Goethe, Hinsta heim eftir Christoph Ransmayr og Felix Krull; játningar glæframanns eftir Thomas Mann

  Þessi æviágripsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.