Kristján Harðarson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Kristján Þór Harðarson (f. 28. júlí 1964) er íslenskur frjálsíþróttamaður sem keppti fyrir Ármann. Hann setti íslandsmet í langstökki 3. mars 1984 sem stóð í tíu ár (7,79 metra). Hann keppti fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum 1984 og lenti þar í 22. sæti - stökk 7,09 metra.




  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.