Írski lýðveldisherinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita

Írski lýðveldisherinn (IRA) er heiti á nokkrum frelsishreyfingum á 20. og 21. öld sem voru stofnaðar í þeim tilgangi að berjast fyrir sjálfstæði Írlands.