Fara í innihald

Írski lýðveldisherinn

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Írski lýðveldisherinn (IRA) er heiti á nokkrum frelsishreyfingum á 20. og 21. öld sem voru stofnaðar í þeim tilgangi að berjast fyrir sjálfstæði Írlands.

Hann hefur verið til í ýmsum myndum frá 1916:

  • Írski lýðveldisherinn (1916-1922)
  • Írski lýðveldisherinn (1922-1969)
  • Órofa írski lýðveldisherinn (Continuity IRA) frá 1994
  • Opinberi írski lýðveldisherinn (Official IRA) 1969-1972
  • Bráðabirgða írski lýðveldisherinn (Provisional IRA) 1969-2005
  • Raunverulegi írski lýðveldisherinn (Real IRA) frá 1997