1896
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1896 (MDCCCXCVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- 17. mars - Sportsfélag Reykjavíkur er stofnað.
- Miklir jarðskjálftar á Suðurlandi, urðu stórkostlegar skemmdir í Árnes- og Rangárvallasýslum. Fjöldi fólks meiddist og tveir hlutu bana. Brýrnar yfir Ölfusá og Þjórsá urðu fyrir skemdum. Meira en 1.300 bæir féllu.
Fædd
- 4. janúar - Magnús Guðbrandsson, íslenskur knattspyrnumaður (d. 1991)
- 17. febrúar - Pétur Sigurðsson, Háskólaritari og knattspyrnumaður (d. 1971).
- 7. júlí - Katrín Thoroddsen, læknir og alþingiskona (d. 1970)
- 24. ágúst - Jón Kaldal, íslenskur ljósmyndari og afreksmaður í frjálsum íþróttum (d. 1981)
Dáin
- 27. nóvember - Grímur Thomsen, íslenskt skáld og rithöfundur (f. 1820)
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 23. ágúst - Jacques Rueff, franskur hagfræðingur og ráðgjafi de Gaulles, hershöfðingja og Frakklandsforseta (d. 1978).
Dáin
- 12. október - C. E. Frijs, danskur forsætisráðherra (f. 1817).