1806
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1806 (MDCCCVI í rómverskum tölum)
Atburðir[breyta | breyta frumkóða]
- 6. ágúst - Hið Heilaga rómverska ríki var formlega leyst upp þegar síðasti keisarinn, Frans 2. keisari, sagði af sér. Austurríska keisaradæmið og Þýska ríkjasambandið tóku við.