Pedro de Betancur
Útlit
Pedro de Betancur | |
---|---|
Fæddur | 21. mars 1626 |
Dáinn | 25. apríl 1667 |
Störf | munkur |
Titill | Almennt talin verndardýrlingur Kanaríeyja og Gvatemala |
Pedro de San José Betancur (21. mars 1626, Vilaflor, Tenerífe – 25. apríl 1667, Antigua Guatemala, Gvatemala) var predikari spænska trúboðsins í Gvatemala, sem boðaði meinlætalíf og höfnun veraldlegra gæða.
Hann var tekinn í tölu blessaðra árið 1980. Jóhannes Páll 2. lýsti hann dýrling kaþólsku kirkjunnar árið 2002. Hann er fyrsta dýrlingurinn frá Kanaríeyjum og Gvatemala.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða]Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Pedro de Betancur.
- Biografía de San Pedro de San José de Betancur Geymt 9 mars 2018 í Wayback Machine
- Obras del Hermano Pedro Geymt 26 september 2018 í Wayback Machine