Absalon erkibiskup

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gröf Absalons í Sorø Klosterkirke
Stytta af Absalon á Højbro Plads í Kaupmannahöfn

Absalon (112821. mars 1201) var danskur biskup og erkibiskup. Hann var vinur og fóstbróðir Valdimars Knútssonar. Absalon varð biskup í Hróarskeldu árið 1158. Um 1160 fékk hann þorpið Höfn og nærliggjandi bæi sem lén frá konungi en það svæði varð seinna Kaupmannahöfn. Árið 1167 byggði hann borg á hólmi þar og liggja rústir af Absolons Borg undir Kristjánsborgarhöll. Árið 1178 varð hann erkibiskup í Lundi. Þegar Knútur 6. varð konungur árið 1182 var það í raun Absalon sem stjórnaði Danmörku.



Fyrirrennari:
Áskell
Erkibiskup Norðurlanda
(1177 – 1201)
Eftirmaður:
Sunesen


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.