1801
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1801 (MDCCCI í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
- Landsyfirréttur stofnaður í stað Alþingis, sem lagt hafði verið niður árið áður. Dómstig verða þá þrjú í stað fjögurra áður.
- Manntal tekið á Íslandi, sem og í öðrum hlutum Danaveldis. Landsmenn reynast vera tæplega 48 þúsund.
- Magnús Stephensen gaf út sálmabók sem hét Evangelísk - kristileg Messusöngs- og Sálma Bók en er oftast nefnd Leirgerður.
Fædd
- 2. ágúst: Baldvin Einarsson, stjórnmálamaður og þjóðfrelsisfrömuður (d. 1833)
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
- Manntal tekið í Danaveldi.
Fædd
Dáin
- 21. mars - Andrea Luchesi, ítalskt tónskáld (f. 1741).