1670

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Ár

1667 1668 166916701671 1672 1673

Áratugir

1651-16601661-16701671-1680

Aldir

16. öldin17. öldin18. öldin

Árið 1670 (MDCLXX í rómverskum tölum) var 70. ár 17. aldar sem hófst á miðvikudegi samkvæmt gregoríska tímatalinu en laugardegi samkvæmt júlíska tímatalinu sem er tíu dögum á eftir.

Atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Uppreisnarmenn Stenka Rasíns í Astrakan á hollenskri koparstungu frá 1681.

Ódagsettir atburðir[breyta | breyta frumkóða]

Fædd[breyta | breyta frumkóða]

Dáin[breyta | breyta frumkóða]

Opinberar aftökur[breyta | breyta frumkóða]

  • Guðrún Bjarnadóttir tekin af lífi í Austur-Húnavatnssýslu, fyrir dulsmál.
  • Gísli „Hrókur“ Sveinsson hengdur á Dyrhólum í Vestur-Skaftafellssýslu, að virðist fyrir þjófnaðarsök.[1][2]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Gísli var sonur sonur Sveins „Skotta“, sem hengdur var árið 1648, og sonarsonur fjöldamorðingjans Axlar-Bjarnar sem tekinn var af lífi árið 1596 að Laugarbrekku.
  2. Upplýsingar um aftökur sóttar á vef rannsóknarverkefnisins Dysjar hinna dauðu, ekki síst skrá á slóðinni https://dhd.hi.is/gogn/Info.pdf, sótt 15.2.20202.