Frost

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Frostrósir á rúðu

Frost í veðurfræði á við lofthita, sem er neðan frostmarks vatns (0°C = 273 K = 32°F ). Frostavetur er óvenju kaldur vetur með miklum samfelldum frosthörkum.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.