1830
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1830 (MDCCCXXX í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
Dáin
Opinberar aftökur
- 12. janúar - Síðasta aftakan á Íslandi við Þrístapa í Vatnsdal. Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigurðsson hálshöggvin fyrir morð.
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 15. mars - Paul Heyse, þýskur rithöfundur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1914).
- 29. maí - Louise Michel, frönsk byltingarkona (d. 1905).
- 18. ágúst - Frans Josef Austurríkiskeisari (d. 1916).
- 8. september - Frédéric Mistral, franskur Nóbelsverðlaunahafi sem orti á oksítönsku (d. 1914).
Dáin
- 16. maí - Jean Baptiste Joseph Fourier, franskur stærð- og eðlisfræðingur (f. 1768).
- 17. desember - Símon Bólívar, frelsishetja.