Fara í innihald

Magnús Ingimarsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar 1967. Frá vinstri: Birgir Karlsson, Alfreð Alfreðsson, Magnús Ingimarsson, Vilhjálmur Vilhjálmsson og Þuríður Sigurðardóttir

Magnús Ingimarsson hljómlistarmaður og prentsmiður, (f. á Akureyri 1. maí 1933 - d. 21. mars 2000). Magnús var landskunnur tónlistarmaður, útsetjari og píanóleikari.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.