Thomas Cranmer

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Píslarvætti Thomas Cranmer úr bók John Foxe

Thomas Cranmer (2. júlí 148921. mars 1556) var erkibiskup af Kantaraborg frá 1533 og þjónaði í tíð Hinriks VIII og Játvarðs VI. Hann er talinn upphafsmaður ensku biskupakirkjunnar. Hann var brenndur á báli að skipun kaþólsku drottningarinnar Maríu I.


Fyrirrennari:
William Warham
Erkibiskup af Kantaraborg
(1533 – 1556)
Eftirmaður:
Reginald Pole


  Þessi sögugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.