Fara í innihald

Suðurlandsskjálftinn 1734

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Suðurlandsskjálftinn 1734 var jarðskjálfti sem reið yfir Suðurland þann 21. marsgóuþræl). Þá kom ógurlegur jarðskjálfti i Árnessýslu. Hrundu þá að mestu 30 bæir, en 60–70 löskuðust. Jarðskjálfti þessi varð mestur í Flóa, Grímsnesi og ofarlega í Ölfusi, og hrundu kirkjur á þessum slóðum. Sjö eða átta menn, gamalmenni og börn urðu undir húsum og biðu bana. Einnig varð margt nautgripa undir húsarústum, en matvæli og búshlutir fóru forgörðum.

  Þessi jarðfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.