Bláfjöll

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Skíðasvæðið í Bláfjöllum

Bláfjöll eru fjallgarður á suðvesturhorni Íslands. Þau eru um 20 km suðaustan við Reykjavík á mörkum sveitarfélaganna Ölfuss, Kópavogs og Reykjavíkur. Bláfjöll ná 702 metra hæð í Bláfjallahorni.

Í Bláfjöllum er helsta skíðasvæði Höfuðborgarsvæðisins.

Bláfjöll opnuðu fyrsta árið 1974 með lyftunni sem fékk nafnið "Lilli klifurmús". Kóngsgil er svæðið kallað það sem byrjað var að skíða í Bláfjöllum. Árið 1978 var suðurgilið opnað og svo var Eldborgargilið opnað árið 1980.

Wiki letter w.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]