Sævar Helgason

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sævar Helgason (fæddur 26. júlí 1973) er íslenskur gítarleikari og meðlimur í hljómsveitinni Á móti sól. Sævar starfar sem skólastjóri við Grunnskólann í Hveragerði.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.