1506
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1506 (MDVI í rómverskum tölum)
Á Íslandi
[breyta | breyta frumkóða]- Narfi Jónsson príor í Skriðuklaustri færði sig yfir í Þykkvabæjarklaustur og varð þar ábóti.
- Þorvarður Helgason varð ábóti í Skriðuklaustri.
- Enskir kaupmenn á Básendum. Þorvarður Erlendsson lögmaður leyfði þeim að versla þar.
Fædd
Dáin
Erlendis
[breyta | breyta frumkóða]- 21. janúar - Júlíus II páfi stofnaði Svissneska varðliðið.
- 19. ágúst - Sigmundur 1. varð konungur Póllands.
- Bygging Péturskirkjunnar í Róm hófst. Henni lauk árið 1626.
- Hernán Cortés kom til Nýja heimsins, 22ja ára að aldri.
- Portúgalski sæfarinn Tristão da Cunha uppgötvaði eyjarnar Tristan da Cunha og nefndi þær eftir sjálfum sér.
Fædd
Dáin
- 20. maí - Kristófer Kólumbus, landkönnuður (f. 1451).
- 26. júlí – Anna af Foix, drottning Ungverjalands (f. 1484).
- 19. ágúst - Alexander Jagiellon Póllandskonungur (f. 1461).
- 13. september - Andrea Mantegna, ítalskur listmálari (f. 1431).
- 21. september - Filippus 1., konungur Spánar.