Bauchi-fylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bauchi-fylki í Nígeríu.

Bauchi-fylki er fylki í norðausturhluta Nígeríu. Höfuðborg fylkisins er Bauchi. Íbúar eru um 4,6 milljónir. Fylkið varð til árið 1976 þegar Norðausturfylkinu var skipt. Upphaflega náði Bauchi-fylki líka yfir land sem nú er í Gombe-fylki sem varð sjálfstætt árið 1996.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.