Fara í innihald

Bauchi-fylki

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Bauchi-fylki í Nígeríu.

Bauchi-fylki er fylki í norðausturhluta Nígeríu. Höfuðborg fylkisins er Bauchi. Fylkið eru tæpir 50.000 km² og liggur á milli 9° og 12° suðlægrar breiddar. Íbúar eru um 6,5 milljónir (Áætlun 2016). Fylkið varð til árið 1976 þegar Norðausturfylkinu var skipt. Upphaflega náði Bauchi-fylki líka yfir land sem nú er í Gombe-fylki sem varð sjálfstætt árið 1996. Eitt af 36 fylkjum Nígeríu, fimmta í stærðarröðinni og sjöunda í mannfjölda. Gróðurfarið einkennist af savannagróðurbeltinnu en aukast eyðimerkureinkennin eftir því sem norðar dregur og er þá komið inn á Sahelsvæðið. Innan fylkisins er Yankari þjóðgarðurinn.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.