Mick Jagger

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mick Jagger árið 2014.

Sir Michael Philip Jagger (f. 26. júlí 1943) er breskur rokksöngvari, lagahöfundur, leikari, og kvikmyndaframleiðandi þekktastur fyrir stofnun og aðild sína að hljómsveitinni The Rolling Stones, einkum fyrir sérstaka rödd hans og einkennandi frammistöðu á tónleikum. Ferill Micks í hljómsveitinni hófst árið 1962 og er hann enn formlega í henni, en hefur þó litast af vanvirknistímabili þar sem meðlimir hennar voru einbeittari á einkaverkefni utan hljómsveitarinnar, eins og sólóferill Micks frá árinu 1985 sem gekk langt því eins vel og þegar hann spilaði með hljómsveitinni.

Sólóskífur[breyta | breyta frumkóða]

  • She's the Boss (1985)
  • Primitive Cool (1987)
  • Wandering Spirit (1993)
  • Goddess in the Doorway (2001)
Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.