Skopje

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Skopje
Coat of arms of Skopje.svg
Skopje is located in Lýðveldið Makedónía
Skopje
Land Lýðveldið Makedónía
Íbúafjöldi 422.000 (2021)
Flatarmál 941 km²
Póstnúmer 1000
Staðsetning Skopje innan Norður-Makedóníu.

Skopje (makedónska: Скопје; albanska: Shkup) er höfuðborg og stærsta borg Norður-Makedóníu. Í borginni búa um 420.000 og 530.000 manns á borgarsvæðinu (2021), sem er rúmlega fjórðungur allra íbúa landsins og er hún stjórnmála-, menningar- og viðskiptaleg miðja landsins.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.