Anna af Foix
| ||||
![]() | ||||
Ríkisár | 1502-1506 | |||
Fædd | 1484 | |||
Dáin | 26. júlí 1506 | |||
Búdapest | ||||
Gröf | Székesfehérvár, Ungverjaland | |||
Konungsfjölskyldan | ||||
Faðir | Gaston II af Foix-Candale | |||
Móðir | Katarína af Foix | |||
Börn |
Anna af Foix (1484 – Búda, Ungverjaland, 26. júlí 1506) var drottning Ungverjalands og Bæheims.
Ævi[breyta | breyta frumkóða]
Hún var dóttir Gastons II af Foix-Candale og Katarínu af Foix. Móðir hennar var dóttir Gastons II, greifa af Foix og Eleonora I, drottningu Konungsríks Navarra. Eiginmaður Önnu var Vladislás II, konungur Ungverjalands. Börn hennar voru Anna Ungverjalandsdrottning og Lúðvík II, konungur Ungverjalands. Anna dó 26. júlí 1506 í Búdapest.[1]
Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]
- ↑ Anthony (1931).
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Anthony, Raoul. Identification et Étude des Ossements des Rois de Navarre inhumés dans la Cathédrale de Lescar (Paris: Masson, 1931).