Spjall:19. apríl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Fermingarkirtlar[breyta frumkóða]

Er það ekki rétt hjá mér að hér sé réttara að segja "kyrtill" en "kirtill"; hið fyrrnefnda verandi síður kjölklæðnaður sem notaður er við hátíðleg tilefni, en hið síðarnefnda verandi hópur fruma sem starfar við framleiðslu og seitingu ákveðinna efna? Þetta er sem sagt spurning um stafsetningu sem ég er hreinlega ekki viss um. --Smári McCarthy 19. apríl 2006 kl. 17:59 (UTC)

Jú, þetta er rétt hjá þér. Kyrtill er flíkin, en kirtill er efnaframleiðandi eind í líkamanum, gerð úr kirtilvef. – Krun 19. apríl 2006 kl. 20:39 (UTC)