Sameinað konungsríki Niðurlandanna

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sameinað konungsríki Niðurlandanna
Verenigd Koninkrijk der Nederlanden
Royaume uni des Pays-Bas
Fáni Skjaldarmerki
Kjörorð:
Je maintiendrai (franska)
Ég mun uppihalda
Þjóðsöngur:
Wien Neêrlands Bloed
Höfuðborg Haag og Brussel
Opinbert tungumál hollenska og franska
Stjórnarfar Konungsríki

Konungur (1815-1839) Vilhjálmur 1.
Saga
 - Vínarfundurinn 16. mars 1815 
 - Stjórnarskrá samþykkt 24. ágúst 1815 
 - Belgíska uppreisnin 25. ágúst 1830 
 - Lundúnasáttmálinn 19. apríl 1849 
Flatarmál
 - Samtals

65.000 km²
Mannfjöldi
 - Samtals (1839)
 - Þéttleiki byggðar

3.500.000
54/km²
Gjaldmiðill Hollenskt gyllini

Sameinað konungsríki Niðurlandanna (hollenska: Verenigd Koninkrijk der Nederlanden; franska: Royaume uni des Pays-Bas) er nefni yfir Holland frá 1815 til 1839 sem er ekki talið vera opinbert. Sameinuð Niðurlönd voru stofnuð í kjölfari Napóleonsstyrjaldanna með sameiningu landsvæðis sem höfðu tilheyrt fyrrum Hollenska lýðveldinu, austurríska Hollandi og furstabiskupsdæminu í Liège til að mynda hindrun á milli Prússlands og Frakklands.

Landafræði[breyta | breyta frumkóða]

Héruð[breyta | breyta frumkóða]

Þann 24. ágúst 1815 var konungsríkinu skipt í 17 héruð. Landamæri héraðanna voru að mestu eins og landamæri fyrrum deilda (Département) Frakklands, sem aftur á móti byggðust að mestu á fyrrum héraðsdeildum Hollenska lýðveldisins og Austurrísku Hollands.

Hérað Höfuðstaður Fjöldi þingmanna Staðsetning nú
Flag of Antwerp.svg Antwerpen Antwerpen 5 Belgía
Flag of Drenthe.svg Drenthe Assen 1 Holland
Frisian flag.svg Frísland Leeuwarden 5 Holland
Flag of Gelderland.svg Gelderland Arnheim 6 Holland
Flag of Groningen.svg Groningen Groningen 4 Holland
Generic flag of Hainaut (1-1).svg Hainaut Mons 8 Belgía
Flag of North Holland.svg
Flag of Zuid-Holland.svg
Holland Amsterdam 22 Holland
Flag of Limburg (Netherlands).svg
Flag of Limburg (Belgium).svg
Limburg Maastricht 4 Belgía, Holland
Flag of the Province of Liège.svg Liège Liège 6 Belgía
Flag of Namur Province.svg Namur Namur 2 Belgía
North Brabant-Flag.svg Norður-Brabant Hertogenbosch 7 Holland
Flag of Oost-Vlaanderen.svg Austur-Flæmingjaland Gent 10 Belgía
Flag of Overijssel.svg Overijssel Zwolle 4 Holland
Flag of Zeeland.svg Sjáland Middelburg 3 Holland
Brabant.svg Suður-Brabant Brussel 8 Belgía
Utrecht (province)-Flag.svg Utrecht Utrecht 3 Holland
Flag of West Flanders.svg Vestur-Flæmingjaland Brügge 8 Belgía