1042
Útlit
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1042 (MXLII í rómverskum tölum)
Atburðir
[breyta | breyta frumkóða]- 19. apríl - Mikael 5. keisara í Býsans steypt af stóli eftir fjóra mánuði í hásæti.
- 8. júní - Játvarður góði varð konungur Englands.
- Magnús góði varð konungur Danmerkur.
- Sveinn Ástríðarson varð jarl yfir Danmörku.
- Haraldur harðráði sneri aftur til Noregs frá Miklagarði.
Fædd
[breyta | breyta frumkóða]- Gissur Ísleifsson, Skálholtsbiskup (d. 1118).
Dáin
[breyta | breyta frumkóða]- 8. júní - Hörða-Knútur, konungur Englands og Danmerkur (f. 1018).
- 24. ágúst - Mikael 5. Býsanskeisari.
- Sigtryggur Ólafsson silkiskegg, víkingakonungur í Dyflinni (ártal þó óvíst).