Hayden Christensen

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Hayden Christensen 05-2005.jpg Hayden Christensen (f.19 april 1981 i Kanada) er kanadísk-bandarískur leikari. Hann er af uppruna frá Svíþjóð, Danmörk og Ítalía. Hann lék Svarthöfða eða Anakin Geimgengil í Stjörnustríðskvikmyndunum Árás klónanna (2002) og Hefnd Sithsins (2005). Christensen er í sjónvarpsþættinum Higher Grounds frá 2000