1859
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1859 (MDCCCLIX í rómverskum tölum)
Á Íslandi[breyta | breyta frumkóða]
Fædd
- 6. janúar - Skúli Thoroddsen, alþingismaður (d. 1916).
- 25. janúar - Sighvatur Bjarnason, reykvískur bankastjóri og bæjarfulltrúi (d. 1929).
Dáin
Erlendis[breyta | breyta frumkóða]
- 6. júlí - Queensland verður sjálfstæð nýlenda Breta í Ástralíu.
- 24. nóvember - Ritið Uppruni tegundanna eftir enska náttúrufræðinginn Charles Darwin kemur út.
- Frelsið eftir enska heimspekinginn John Stuart Mill kemur út.
Fædd
- 15. maí - Pierre Curie, franskur eðlisfræðingur og nóbelsverðlaunahafi (d. 1906).
- 6. júlí - Verner von Heidenstam sænskt skáld og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1940)
Dáin