Fara í innihald

Nýtt hlutverk (kvikmynd)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Nýtt hlutverk
Auglýsing úr Morgunblaðinu
LeikstjóriÆvar Kvaran
HandritshöfundurÓskar Gíslason
FramleiðandiÓskar Gíslason
Frumsýning19. apríl, 1954
Tungumálíslenska

Nýtt hlutverk er fimmta íslenska kvikmyndin í fullri lengd. Hún er eftir Óskar Gíslason en leikstjóri var Ævar Kvaran. Í aðalhlutverkum voru Óskar Ingimarsson og Gerður H. Hjörleifsdóttir. Myndin kom út í apríl 1954.

  Þessi kvikmyndagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.