Nýtt hlutverk (kvikmynd)
Útlit
Nýtt hlutverk | |
---|---|
Leikstjóri | Ævar Kvaran |
Handritshöfundur | Óskar Gíslason |
Framleiðandi | Óskar Gíslason |
Frumsýning | 19. apríl, 1954 |
Tungumál | íslenska |
Nýtt hlutverk er fimmta íslenska kvikmyndin í fullri lengd. Hún er eftir Óskar Gíslason en leikstjóri var Ævar Kvaran. Í aðalhlutverkum voru Óskar Ingimarsson og Gerður H. Hjörleifsdóttir. Myndin kom út í apríl 1954.