1882
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1882 (MDCCCLXXXII í rómverskum tölum)
Atburðir[breyta | breyta frumkóða]
- Veturinn (1881-1882) var á sínum tíma nefndur: Frostaveturinn mikli. Árið allt var eitt mesta óaldarár sem dunið hefur yfir Ísland. [1][2] Varast ber að rugla Frostavetrinum mikla saman við Frostaveturinn 1918.
- Sumarið á Íslandi nefnt: Mislingasumarið.[3]
- Kaupfélag Þingeyinga var stofnað.
- 4. september - New York borg raflýst.
- Búandi konur fengu Kosningarétt til sveitarstjórna.
Fædd[breyta | breyta frumkóða]
- 14. mars - Wacław Sierpiński, pólskur stærðfræðingur (d. 1969).
- 3. júní - Guðrún Indriðadóttir, íslensk leikkona (d. 1968).
Dáin[breyta | breyta frumkóða]
- 23. september - Friedrich Wöhler, þýskur efnafræðingur (f. 1800).