1899
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 1899 (MDCCCXCIX í rómverskum tölum)
Atburðir[breyta | breyta frumkóða]
- 16. febrúar - Fótboltafélag Reykjavíkur stofnað.
- 14. maí - Fótboltafélagið Nacional stofnað.
- 29. nóvember - Real Madrid stofnað.
Fædd[breyta | breyta frumkóða]
- 22. janúar - Luc Lafnet, belgískur málari og myndasöguhöfundur (d. 1939).
- 30. janúar - Björn Bjarnason, borgarfulltrúi (d. 1984).
- 1. maí - Jón Leifs, tónskáld (d. 1968).
- 8. maí - - Friedrich A. von Hayek, austurrísk-breskur hagfræðingur og stjórnmálaheimspekingur (d. 1992).
- 11. júní - Yasunari Kawabata, japanskur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1972).
- 21. júlí - Ernest Miller Hemingway, bandarískur rithöfundur og Nóbelsverðlaunahafi (d. 1961).
- 10. október - Wilhelm Röpke, þýskur hagfræðingur (d. 1966).
- 23. október - Málfríður Einarsdóttir, íslenskur rithöfundur (d. 1983).
- 4. nóvember - Jóhannes úr Kötlum, skáld. (d. 1972).
- 25. desember - Humphrey Bogart, leikari (d. 1957).
Dáin[breyta | breyta frumkóða]
- 29. september - Luc Lafnet, belgískur málari og myndasöguhöfundur (f.[1899).