Daniel Kehlmann

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Daniel Kehlmann (fæddur 13. janúar 1975 í München) er þýskur rithöfundur. Hann er þekktastur fyrir að hafa gefið út bókina Mæling heimsins (upphaflega Die Vermessung der Welt).

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.