Milli fjalls og fjöru
Milli fjalls og fjöru | |
---|---|
![]() Auglýsing úr Morgunblaðinu | |
Leikstjóri | Loftur Guðmundsson |
Handritshöfundur | Loftur Guðmundsson |
Framleiðandi | Loftur Guðmundsson |
Leikarar | |
Dreifiaðili | Gamla bíó |
Frumsýning | 14. janúar, 1949 |
Lengd | 91 mín. |
Tungumál | íslenska |
Milli fjalls og fjöru var fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd, sem og fyrsta talmyndin. Hún var gefin út árið 1949 og er 91 mínúta að lengd. Leikstjóri myndarinnar var Loftur Guðmundsson sem var mikill frumkvöðull í kvikmyndagerð á Íslandi. Myndin var frumsýnd í Gamla bíói 13. janúar 1949 og almennar sýningar hófust daginn eftir.
