Milli fjalls og fjöru

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Milli fjalls og fjöru
Milli fjalls og fjöru plagat
Frumsýning14. janúar, 1949
Tungumálíslenska
Lengd91 mín.
LeikstjóriLoftur Guðmundsson
HandritshöfundurLoftur Guðmundsson
FramleiðandiLoftur Guðmundsson
Leikarar
DreifingaraðiliGamla bíó
Síða á IMDb

Milli fjalls og fjöru var fyrsta íslenska kvikmyndin í fullri lengd, sem og fyrsta talmyndin. Hún var gefin út árið 1949 og er 91 mínúta að lengd. Leikstjóri myndarinnar var Loftur Guðmundsson sem var mikill frumkvöðull í kvikmyndagerð á Íslandi. Myndin var frumsýnd í Gamla bíói 13. janúar 1949 og almennar sýningar hófust daginn eftir.

  Þessi kvikmyndagrein sem tengist Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.