Bengal
Útlit
Bengal, Bangla eða Bongo er landsvæði í Suður Asíu þar sem Ganges og Brahmaputra sameinast og renna út í Bengalflóa. Svæðið skiptist milli Vestur Bengal og Bangladesh (Austur Bengal). Þéttbýli er mikið en þar búa yfir 200 milljónir manna, aðallega bengölskumælandi. Stærstu borgirnar eru Kolkata og Dakka.