Fara í innihald

Liam Hemsworth

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Liam Hemsworth

Liam Hemsworth (fæddur 13. janúar 1990) er ástralskur leikari. Hann lék hlutverk Josh Taylors í sápuóperunni Nágrannar og einnig sem Marcus í barnaþáttunum The Elephant Princess. Hann lék í bandarísku myndinni The Last Song, sem kom út 31. mars 2010. Hemsworth á tvo eldri bræður, Luke og Chris, þeir eru einnig leikarar.

  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.