Fara í innihald

Vilníus

(Endurbeint frá Vilnius)
Vilníus
Vilnius (litáíska)
Svipmyndir
Svipmyndir
Fáni Vilníus
Skjaldarmerki Vilníus
Vilníus er staðsett í Litáen
Vilníus
Vilníus
Staðsetning í Litáen
Hnit: 54°41′14″N 25°16′48″A / 54.68722°N 25.28000°A / 54.68722; 25.28000
Land Litáen
Stjórnarfar
  BorgarstjóriValdas Benkunskas
Flatarmál
  Samtals401 km2
Hæð yfir sjávarmáli
112 m
Mannfjöldi
 (2025)[1]
  Samtals607.667
  Þéttleiki1.500/km2
TímabeltiUTC+02:00 (EET)
  SumartímiUTC+03:00 (EEST)
Póstnúmer
01001–14191
Svæðisnúmer(+370) 5
Vefsíðavilnius.lt

Vilníus (framburður: ['vilɲus], litáíska: Vilnius) er höfuðborg og stærsta borg Litáen. Árið 2025 bjuggu 608 þúsund manns í borginni og um 876 þúsund á stórborgarsvæðinu.[1] Nafn borgarinnar er leitt af á sem rennur þar hjá og nefnd er Vilnius.

Tilvísanir

[breyta | breyta frumkóða]
  1. 1 2 „Nuolatinių gyventojų skaičius apskrityse ir savivaldybėse metų pradžioje“ [Resident population by county and municipality at the beginning of the year]. osp.stat.gov.lt (litháíska). State Data Agency. Sótt 18 maí 2025.
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.