Ólafur Þór Hauksson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Ólafur Þór Hauksson (10. mars 1964) er sýslumaður á Akranesi og var skipaður í embætti sérstaks saksóknara í kjölfar Bankahrunsins 2008.

Störf Ólafs sem sérstakur saksóknari[breyta | breyta frumkóða]

Þann 13. janúar 2009 réð Björn Bjarnason, þáverandi dóms- og kirkjumálaráðherra, að höfðu samráði við fulltrúa allra þingflokka í allsherjarnefnd Alþingis, Ólaf sem sérstakan saksóknara í kjölfar bankahrunsins 2008. Ólafur mun veita forstöðu rannsóknar- og saksóknaraembætti sem rannsaka á grun um refsiverða háttsemi í aðdraganda, tengslum við og kjölfar bankahrunsins, hvort sem það tengist starfsemi fjármálafyrirtækja, annarra lögaðila eða einstaklinga, og eftir atvikum fylgja rannsókn eftir með saksókn. [1]

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]