Orlando Bloom
Útlit
Orlando Bloom | |
---|---|
Fæddur | Orlando Jonathan Blanchard Copeland Bloom 13. janúar 1977 |
Störf |
|
Ár virkur | 1994–í dag |
Maki |
|
Börn | 2 |
Orlando Jonathan Blanchard Copeland Bloom[1] (f. 13. janúar 1977) er enskur leikari. Hann fæddist í Canterbury á Englandi og á eina systur sem heitir Samantha Bloom. Fyrsta myndin sem hann lék í var árið 1997 í myndinni Wilde en hann lék lítið hlutverk í henni. Stærstu hlutverk hans voru í myndunum The Lord of the Rings og Pirates of the Caribbean.
Hann var með leikonunni Kate Bosworth frá 2003 til 2006. Árið 2010 giftist hann áströlsku Victoria's Secret fyrirsætunni Miranda Kerr en þau enduðu sambandið í október 2013. Saman eiga þau soninn Flynn. Frá árinu 2016 hefur hann verið í sambandi með söngkonunni Katy Perry.
Tilvísanir
[breyta | breyta frumkóða]- ↑ Bloom in Orlando Bloom on Katy Perry, never saying 'no' and being open. The Sunday Times (YouTube). England. Event occurs at 00:06. Afrit af uppruna á 14. desember 2021. Sótt 12. apríl 2020.
Tenglar
[breyta | breyta frumkóða] Þetta æviágrip sem tengist kvikmyndum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.